
30% afsl. KRINGLÓTT ELDFÖST FÖT, 3 saman – GRÁ
Almennt verð
9.800 kr
7.840 kr
Tilboð
Kringlótt eldföst föt, 3 saman – grá
3 stærðir; 35x32x6cm, 37x34x6cm, 39x36x6cm
- Keramik húð er viðloðunar frí og er að koma í stað teflon húðar sem hefur verið notuð hingað til.
- Nú þurfum við hvorki að sætta okkur við að aukaefni leki né flagni út í matinn okkar.
Gott að ná taki á fötunum. Siliconhöldur þola 230°C, veita þægilegt og öruggt grip, ekki ætlast til að taka á þeim beint út úr ofninu, þurfum pottaleppa.
Ytra málm lag og innra keramik lag býður upp á frábæra hitaleiðni fyrir hraða og jafna eldun.
Hitnar vel og eldast á styttri tíma. Franskar kartöflur verða t.d. skemmtilega stökkar.
Má setja á útigrillið, en koma til með að láta á sjá.
Tilvalið undir kalda rétti.
Meðferð:
Þvo úr léttu sápuvatni fyrir fyrstu notkun og strjúka að innan með jurtaolíu.
Smyrja þau reglulega með jurtaolíu til að verja keramiklagið.
Mega fara í uppþvottavél. Uppþvottavéladuft styttir líftíma viðloðunarfría lagsins.
Ekki nota málmáhöld eða önnur beitt áhöld
Ekki setja heitt fat undir kalt vatn til að kæla eða hreinsa.