Skilmálar
Greiðslufyrirkomulag
Tekið er á móti greiðslum með Debit og Kreditkortum í gegnum öruggt greiðslusvæði Borgunar þar sem kortanúmer eru dulkóðuð. Tekið skal fram að Keramikpottar.is geymir ekki, né tekur á móti kortanúmerum, allar slíkar upplýsingar fara í gegnum öruggt greiðslusvæði Borgunar. Einnig er hægt borga með því að millifæra í gegnum banka/heimabanka. Ef viðskiptavinur velur að greiða með millifærslu er mikilvægt að senda kvittun fyrir greiðslu í tölvupósti á Keramikpottar.is. Ef við fáum ekki kvittun í tölvupósti getur afreiðslutími lengst.
Afhending vöru
Pantanir eru sendar á pósthús á þriðjudögum og fimmtudögum. Ef liggur meira á afhendingu, vinsamlega sendið fyrirspurn til keramikpottar@gmail.com.
Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar - , ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Keramikpottar.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Keramikpottar.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Sækja vöru
Hægt er að sækja vörur ef óskað er eftir á skrifstofu Keramikpotta, eftir samkomulagi.
Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður greiðist við afhendingu pöntunar, samkvæmt verðskrá Póstsins. Við sendum vörur með Íslandspósti.
Að skipta og skila vöru
Almennur skilafrestur á vörum eru 14 dagar og er hægt að skila vörum gegn framvísun reiknings/pöntun. Almennur skilafrestur miðast við að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum. Viðskiptavinur ber sjálfur ábyrgð á því að koma vörunni til okkar á sinn kostnað. Endurgreiðsla á vörum sem uppfylla skilyrðin hér að framan getur tekið 2-3 virka daga. Útsöluvörum er ekki hægt að skila. Ef um gallaða vöru er að ræða þurfum við að fá gölluðu vöruna í hendur svo hægt sé að afhenda nýja vöru. Við áskiljum okkur rétt á að skipta gölluðum vörum út með nýjum. Flutnings - og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Trúnaður (Öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
BJÚTI ehf.
Kt. 480113-0390
VSK Nr. 118973
Kt. 480113-0390
VSK Nr. 118973
Logasölum 7
201 Kópavogi